SCM Olimpic K 800 tölvustýrð kantlímingarvél (árgerð 2017)

Lýsing

SCM Olimpic K 800 tölvustýrð kantlímingarvél (árgerð 2017)

Notuð iðnaðarvél af gerðinni SCM Olimpic K 800 til sölu. Vélin er framleidd af SCM GROUP spa á Ítalíu og er árgerð 2017. Hún er hönnuð til kantlíminga og hentar vel fyrir fagfólk í húsgagna- og innréttingaframleiðslu. Vélin er í góðu ástandi og tilbúin til notkunar í framleiðslu.

Helstu upplýsingar:

  • Framleiðandi: SCM Group spa (Ítalía)
  • Gerð: Olimpic K 800 T-ERL
  • Árgerð: 2017
  • Rafmagn: 400V, 3 fasa, 50 Hz
  • Afl: 51A
  • Þyngd: 2484 kg
  • Raðnúmer: AH/120792
  • xStar touch 12” tölvustýring með 100 forritum í stað 7”.
  • Annað:
    • Öflug og nákvæm kantlíming með háþróaðri tækni
    • Hentar fyrir miðlungs og stórar framleiðslueiningar
    • Samhæfð við mismunandi efni og kantlista

Vélinni er vel við haldið og hefur verið í reglulegri notkun hjá fagaðila.

Útbúnaður:

  • CE öryggisútbúnaður.
  • Mesta/minnsta vinnsluþykkt 8/60mm.
  • Mesta minnsta kantaþykkt 0,4/8mm.
  • Hraði á færibandi 12-18 m/min 1 ¼” HD iðnaðarstærð.
  • Touch 7 tölvustýring með snertiskjá einföld og leiðandi.
  • Tölvustýrður þrýstibúkki.
  • TELESOLVE Net tenging fyrir aðstoð og þjónustu.
  • Tölvustýrðar aðgerðir fyrir :
  • Tímasettning á þrýstirúllum.
  • 0 eða 15°á endaskurði.
  • 3 stöður á fræsurum.
  • 4 stöður á hornafræsurum.
  • Af/á á hornafræsurum.
  • Af/ á fyrir sköfur.
  • RT-E forfræsarar með 100mm demantsverkfærum.
  • AAR Fráhrindiúði.
  • VC-800 teflon húðaður límpottur með sjálfstæðum mótor.
  • Límpottur með hraðskipti búnaði.
  • Klippur sem taka frá 0,4-3mm í rúllum.
  • 3 þrýstirúllur með sérbyggðum mótor.
  • K/Sel endaskurður með hallanlegum blöðum, tölvustýrð gráða 0-15° 2×0,35kw.
  • RI/800 hallanlegir fræsarar 2×0,65kw.
  • RI/800 3 Pos kit 3 mismunandi tölvustýrðar stillingar.
  • Round SK hornafræsarar 0,35kw. 10-50mm. Minnsta lengt 140mm. 2mm radius.
  • Round SK 4 POS KIT 4 mismunandi tölvustýrðar stillingar.
  • RAS-K sköfur 2mm radius. Stilling með töluálestri.
  • SP-V burstar.