Lakk
Akzo Nobel er stærsti málningarframleiðandi í heimi. Akzo Nobel framleiðir málningu fyrir húsgögn, bíla, skip, veggi, o.s.fr. Hegas býður upp á sýruhert lökk og bæs fyrir húsgögn, málningu fyrir glugga, polyurethan lökk fyrir bæði tré og málm, púðurlökk fyrir málm og UV lökk fyrir húsgögn.
You must be logged in to post a comment.