Skilaréttur

Almennur skilaréttur er 30 dagar frá dagsetningu reiknings. Vara verður að vera í upprunalegum umbúðum, hrein og ónotuð. Koma þarf með upprunalegan reikning.

Lakk og bæs ásamt sérsniðnum og niðurklipptum vörum hafa ekki skilarétt. Sérpantaðar vörur og tilboðsvörur hafa sömuleiðis ekki skilarétt.