Hurðaskrár og hurðalamir

Hjá HEGAS fást hurðaskrár og slúttjárn frá GDK og Monter. Einnig innfeldar (faldar) hurðalamir frá GDK.

Hurðalamir

Innfeldar (faldar) hurðalamir frá GDK. Smelltu hér til að sækja PDF upplýsingablað. Til í fjórum litum: Svartar, hvítar, silfurmattar og gylltar.

GDK K1000 silfurmött
GDK K1000 hvít
GDK K1000 svört
GDK K1000 gyllt
Hurðaskrár

Hér má sjá hurðaskrár og slúttjárn frá GDK og Monter.

GDK P-75SCET

Standard DIN hurðaskrá fyrir Cylinder. 55mm / 72mm. Ryðfrítt stál-zamak.

GDK P-75SCBK

WC DIN hurðaskrá. 55mm / 78mm. Ryðfrítt stál-zamak.

GDK P-75SCPS

DIN hurðaskrá fyrir hurðarhún með lás í. 55 mm / 78 mm. Ryðfrítt stál.

GDK P-5572S-ET

Eldvarnar DIN hurðaskrá. 55mm / 72mm. Ryðfrítt stál.

Monter 2014

SKA (Boda) hurðaskrá.

Monter 565

SKA hurðaskrá.

Monter 560

SKA hurðaskrá.

Monter 0028

Slúttjárn

Monter 0065

Slúttjárn