Harðplast
Við bjóðum harðplast (HPL) efni frá Arpa sem er einn af stærstu framleiðendum Evrópu á slíku efni. Arpa er leiðandi fyrirtæki í hönnun á litum, munstri og áferðum.
Eigum fjöldi lita, áferða og glans af harðplasti til á lager fyrir borðplötur í plötustærðum 4200x1300mm og 3050x1300mm.
Getum einnig boðið aðrar stærðir eins og hurðastærðir, sem og aðrar gerðir og þykktir af harðplasti fyrir aðra framleiðslu eins og utanhúsklæðningar, salernisskilrúm, sundlaugaskápa og ýmsa húsgagnahluti.
You must be logged in to post a comment.