Fólía á móti spón og plast
Jafnvægisfólía á móti spæni og harðplasti getur verið góð og ódýr lausn sem kemur í veg fyrir að efni bogni ekki. Fólían á móti harðplasti er rakaþolin og hentar því vel fyrir borðplötur í eldhús og bað. Eigum einnig til fólíu fyrir kanta sem eiga að lakkast í lit og getur því sparað grunn lakk heilmikið. Einnig fánleg fólía í viðarlíki og litum.