AvanTech YOU státar af einstakri hönnun og sveigjanleikja frá innri til ytri hönnunar sem gefur fullkomna útkomu á skúffum. Beinar og þunnar hliðar, aðeins 13 mm, sem stuðlar að betri nýtingu og meira plássi í hverri skúffu. Hugmynd verður að veruleika með fjölmörgum valkostum AvanTech YOU, í stíl og hönnun varðandi liti, form og efni. Skoðaðu ítarlegri upplýsingar um AvanTech YOU með því að smella hér.

InnoTech skúffurnar samanstanda af tvöföldum stálhliðum og stálbaki í tilbúnum stærðum eða trébaki. Lengjur úr áli eru einnig í boði fyrir sér breiddir úr áli sem er auðvelt að saga og lakka í sama lit. Notast þá með vinkil hornum. Stálhliðarnar eru hannaðar fyrir augað með fallegum ávölum línum, sem og fyrir notagildi og styrk. Með Innotech skúffunum koma öflugar Quadro brautir með mjúk- og sjálflokun. 

54 mm hæð

Mjög lág skúffa með bakstykki eða bakhorni. 

Ítarupplýsingar á ensku.

70 mm hæð

Lág skúffa með bakstykki eða bakhorni. 

Ítarupplýsingar á ensku.

144 mm hæð

Há skúffa með InnoTech hliðum og railböndum, með bakstykki eða bakhorni.

Ítarupplýsingar á ensku.

 

Fyrir hærri forstykki

InnoTech fyrir mjög há forstykki og hátt trébak auk styrkinga á milli.

Ítarupplýsingar á ensku.

 

InnoTech úrtak úr skúffu fyrir niðurfall undir vaski.

Ítarupplýsingar á ensku.

InnoTech lausnir fyrir búrskápa. Skúffur tengdar við forstykki og skúffur með innfyrir forstykki.

Ítarupplýsingar á ensku.

Alfit stálskúffu hliðarnar er einföld, ódýr, og góð lausn til að útbúa skúffu. Skúffuhliðarnar er enfalt stansað stál, hvítar á lit með innbrenndu lakki. Hliðarnar eru  hliðin á skúffunni en til viðbótar þarf botn og bak úr plasthúðaðri spónaplötu sem og forstykki sé  það innfyrir, en utaná lyggjandi forstykki er venjulega spónlagt eða litað MDF efni. Með stálskúfuhliðunum koma brautir með nælon hjólum, sem skrúfast í skápinn. Stálskúffuhliðarnar eru með 30 kg. burðargetu og eru fánlegar í ýmsum lengdum og hæðum. Einnig er fáanleg viðbótar braut til að gera Alfit stálskúffuhliðarnar fullútdraganlegar.