TUET plötur

TUET er bárað yfirborðsefni frá Arpa Industriale, hannað fyrir lóðrétta innanhússhönnun eins og framhliðar á húsgögnum og innréttingum eða í veggklæðningar o.fl.

Báruð áferð á TUET finnst við snertingu á efninu.

TUET Caravella Light plötur í stærð 3050 x 1300 mm / þykkt 1,5 mm (litur 4644)
TUET Caravella Dark plötur í stærð 3050 x 1300 mm / þykkt 1,5 mm (litur 4645)
Bakklæðning í viðarlíki móti TUET litum. Við mælum með lit nr. 4539 á móti lit 4644, í plötustærð 3050 x 1300 mm / þykkt 1 mm
Bakklæðning í viðarlíki móti TUET litum. Við mælum með lit nr. 4604 á móti lit 4645, í plötustærð 3050 x 1300 mm / þykkt 1 mm