Hegas býður fjölbreytt vöruúrval UNIKA hreinsiefna fyrir eldhús og hin ýmsu yfirborðsefni á heimilinu.
- Fyrir harðplast borðplötur og veggjapanila erum við með bakteríudrepandi hreinsivökva.
- Fyrir matt yfirborð eins og FENIX, erum við með hreinsivökva sem henta til daglegarar notkunar á mjög matt yfirborðsefni.
- Ýmsar lausnir til að þrifa akrýlstein, granít, marmara, náttúrustein og borðplötur úr við/límtré.
- Hreinsiefni fyrir eldhússkápa, tæki, gler, spegla og króm, sem skilur ekki eftir sig fingraför, vatnsmerki eða ryk. Best að nota með örtrefjaklútum.
- Vaskahreinsaefni til þrifa á vöskum. Þrífur kalk, fitu og önnu óhreinindi á auðveldan og öruggan hátt.