Grindur og útdrög í eldhús
Pottagrindur / eldhúsgrindur fást í 40-60 cm breiða skápa. Hornalausnir, töfrahorn í nokkrum gerðum og útfærslum. Hálfmáni með og án botn-topp festingum og heilgrindur ¾ með botnfestingu. Einnig útdreginn hálfmáni og útdraganleg búrskápsútdrög í þremur hæðum fyrir 30, 40, 50 og 60 cm skápa. Fullútdraganlegir búrskápar með 80 kg burðargetu. Búrskápsútdrög með væng, þar sem vængurinn opnast með hurðinni, með 100 kg burðargetu. Hliðarútdrag með fullútdraganlegar brautir eru til tveggja og þriggja hæða.
You must be logged in to post a comment.