FENIX  er einstakt yfirborðefni sem opnar nýja vidd í hönnun. Efnið er til notkunar bæði á lóðrétta og lárétta fleti. Helstu kostir eru m.a. að efnið heldur frá sér fingraförum, er mjúkt viðkomu, með mattri áferð og auðvelt í þrifum. FENIX er notað á borðplötur, veggi, innréttingar, húsgögn o.fl.

Yfirborð FENIX NTM er unnið úr háþróaðri kvoðu (resin) með sérstakri örtækni (Nanotækni).

Yfirborð FENIX NTM er unnið úr nýrri kynslóð af hitaþolini kvoðu (resin) sem gerir yfirborðið alveg lokað og samt mjúkt viðkomu.  Yfirborð er hannað þannig að endurkast á ljósi er mjög lítið (endurspeglun á ljós er ca. 1,5 miðað við 60°)

FENIX NTM opnar nýja möguleika í hönnum innanhúss, fallegt, afar matt yfirborð, mjúkt viðkomu og kámast ekki.

Vegna einstakra eiginleika yfirborðs FENIX NTM, má nota það í mismunandi hönnun innanhúss t.d. í eldhús, baðherbergi, hillur, skilveggi og húsgögn. Hentar inn á heimili, veitingastaði, hótel, heilsugæslu, sjúkrahús og flesta aðra staði. Efnið má nota bæði á lárétta og lóðrétta fleti.

FENIX NTM er framleitt í sígildum klassískum náttúrulitum.

FENIX NTM hefur unnið til ýmissa verðlauna og viðurkenningar:

MaterialPreis “First Prize Category” verðlaun í Þýskalandi, 2014

Dwell on Design “Best Design Material” verðlaun í Bandaríkjunum, 2014

Interzum “Best of the Best” verðlaun í Þýskalandi, 2015

Archidex “New product” verðlaun í Malasíu, 2015

Honourable Mention ADI Compasso d’Oro á Ítalíu, 2016

Iconic Awards “Product Best of the Best” í Þýskalandi, 2016

Hegas kynnir Atira hliðar frá Hettich, sem eru til í dökk gráum lit á lager. Atira hliðarnar passa á sömu brautir og Innotech hliðarnar, sem lengi hafa verið vinsælar. Samsetning Atira hliða með svörtum Sensys lömum frá Hettich er að fá frábærar móttökur um þessar mundir. Sjá nánar um Sensys lamir hér.

HEGAS kynnir svartar Sensys lamir frá Hettich. Lamirnar eru nýjar á lager hjá HEGAS og fara vel saman við t.d. dökk gráar Hettich Atira hliðar. Einnig eru til á lager dökk gráar og svartar spónaplötur.

Ljósið er magnað og skapar stemningu. Hegas býður upp á innréttingaljós og lýsingalausnir sem eru aðlaðandi. Hvort sem það eru ljós í innréttingar á heimili eða í verslanir.

Framfarir og nýjungar í ljósabúnaði auðvelda okkur að skapa rétta andrúmsloftið og fullkomna rýmin sem lýsa á upp. Á næstunni mun Hegas kynna nánar nýjustu ljósin frá Halemeier, fyrir eldhúsið, svefniherbergið, baðhergið og stofuna. Einnig ljósalausnir fyrir verslanir og fyrirtæki. Fyrir áhugasama, þá má skoða það nýjasta frá Halemeier með því að smella hér.

Í september er 20% afsláttur af ruslafötum og sorpflokkunarkerfum hjá HEGAS. Í boði eru margar stærðir og ýmsar útfærslur og lausnir. Hjá HEGAs fást ruslafötur og sorpflokkunarkerfi fyrir skúffur og skápa ásamt aukahlutum. Ruslafötur sem opnast út með hurð, ruslagrindur og stakar ruslafötur o.fl.

Verðdæmi:

17 lítra ruslafata, verð áður kr. 1.881,-  /  verð nú kr. 1.504,-

13 lítra ruslfafata úr stáli, verð áður kr. 7.426,-  /  verð nú kr. 5.940,-

Ruslafata Cube 60, verð áður kr. 14.177,-  /  verð nú kr. 11.341,-

Selecta 400, verð áður kr. 15.809,-  /  verð nú kr. 12.647,-


 

Hnífaparabakkar á tilboði í ágúst / 20% afsláttur

Allir hnífaparabakkar og hnífaparaskilrúm eru á 20% afslætti í ágúst 2017.

Margar stærðir og ýmsar útfærslur í boði. Fáanlegt úr plasti, stáli og tré.

Verðdæmi:

Hnífaparabakki / Grár 301-350:    verð áður kr. 1.959,-   ->   verð nú kr. 1.567,-

Hnífaparabakki / Grár 401-450:    verð áður kr. 2.102,-   ->   verð nú kr. 1.681,-

Hnífaparabakki / Grár 501-600:    verð áður kr. 2.392,-   ->   verð nú kr. 1.913,-

Hnífaparabakki / Grár 901-1000:  verð áður kr. 5.160,-   ->   verð nú kr. 4.128,-

Sjá vöruúrval nánar á blaðsíðu 8-12 í myndrænum verðlista hér fyrir neðan: