Skápalamir og fylgihlutir

Í HEGAS fást skápalamir og fylgihluti í úrvali. Lamir með innbyggðri mjúklokun, lamir sem henta fyrir þrýstiopnun, lamir með „sjálflokun“ og hlutlausar lamir. Lamirnar fást með eða án díla. Sensys lamir frá Hettich eru með innbyggðri mjúklokun í armi, einnig innbyggðri sjálflokun á síðustu 35° og virka fyrir allar venjulegar stærðir á skápahurðum. Mjúklokunin virkar fullkomlega við hitastig frá 5° til 40° á Celsíus. Sensys lamir eru prófaðar miðað við 80.000 opnanir samkvæmt DIN LGA staðli. Allar lamir eru smelltar á kross eða platta og losunartakki fyrir lamir er yfirbyggður í enda á lama-armi.

300201_8645_vorl_58_NI_shop
Löm með 110° opnun (stál)

Sensys lamir fást bæði í stál og svörtu, 110° opnun, innbyggð sjálflokun og mjúklokun.

300201_8645_vorl_58_SW_shop
Löm með 110° opnun (svört)

Sensys lamir fást bæði í stál og svörtu, 110° opnun, innbyggð sjálflokun og mjúklokun.

300201_8657_vorl_53_NI_shop
Löm með 165° opnun

Sensys lamir með 165° opnun, innbyggð mjúklokun.

300201_8639_W90_einl_53_NI_shop
Hornlöm

Sensys lamir fyrir hurðar í beinu framhaldi af þili.

EF_9930_Kr_5_shop
Löm fyrir innhorn

Intermat lamir fyrir innhorn.

EF_9904_Kr0_shop
Glerhurðalöm

Lamir fyrir gler- og speglahurðir.

305056_KMPL_1_Euro_shop
Krossfestiplata

Kross, móttstykki fyrir lamir með euroskrúfum.

305056_KMPL_2_HD_shop
Krossfestiplata

Kross, mótstykki fyrir lamir með díl/skrúfu, víxlað, innbyggð hæðarstilling.

305056_KMPL_2_Euro_obs_shop
Krossfestiplata

Keoss, mótstykki fyrir lamir með euroskrúfum, innbyggð hæðarstilling.

305056_LMPL_2_einpr_shop
Festiplata

Platti, mótstykki fyrir lamir, með dílum og innbyggð hæðarstilling.

305056_LMPL_1_anschr_obs_shop
Festiplata

Platti, mótstykki fyrir lamir, fyrir tréskrúfur.

309990_P2O_Magnet_Anschr_W_shop
Opnunarsegull

Þrýstiopnun fyrir skápahurðir með innbyggðum segli.

309990_P2O_Pin_Anschr_AZ_shop
Opnunarsegull

Þrýstiopnun fyrir skápahurðir.

Selekta_Pro_2000_A15_Freisteller_2_shop
Löm með 270° opnun

Lamir fyrir 270° opnun.

ta_0046787_TA_shop
Miðjulöm

Miðjulamir fyrir fellihurðir.

ta_0079373_TA_shop
Miðjulamir

Miðjulamir fyrir fellihurðir.

ta_9046480_TA_shop
Niðuropnun

Lamir fyrir niðuropnun (skattholslamir).

EF_Hochschwenk_Beschl_A_shop
Uppopnun

Lamir sem eru mikið notaðar fyrir framan örbylgjuofn.

ta_0010921_TA_shop
Uppopnun

“Flapp” lamir fyrir uppopnun

KINVARO_T-SLIM
Uppopnun

„Flapp“ lamir fyrir uppopnum, þunnar, með mjúklokun.

9293800_p_pack_2023-09
Viðgerðarplata

Viðgerðarplata fyrir lamir, Ø 35 mm, 55 x 70 x 0,8 mm.

9293801_p_pack_2023-09
Viðgerðarplata

Viðgerðarplata fyrir lamir, 60 x 60 x 0,8 mm.