Skápalamir og fylgihlutir
Í HEGAS fást skápalamir og fylgihluti í úrvali. Lamir með innbyggðri mjúklokun, lamir sem henta fyrir þrýstiopnun, lamir með „sjálflokun“ og hlutlausar lamir. Lamirnar fást með eða án díla. Sensys lamir frá Hettich eru með innbyggðri mjúklokun í armi, einnig innbyggðri sjálflokun á síðustu 35° og virka fyrir allar venjulegar stærðir á skápahurðum. Mjúklokunin virkar fullkomlega við hitastig frá 5° til 40° á Celsíus. Sensys lamir eru prófaðar miðað við 80.000 opnanir samkvæmt DIN LGA staðli. Allar lamir eru smelltar á kross eða platta og losunartakki fyrir lamir er yfirbyggður í enda á lama-armi.
You must be logged in to post a comment.