MDF plötur í framhliðar (frontaefni)
Við bjóðum upp á margar tegundir og þykktir af MDF plötum í framhliðar (fronta) frá Unilin Panels og Sonae Arauco.
Hér fyrir neðan má sjá þá liti sem við eigum til á lager, en mun fleiri litir eru í boði. Nánari upplýsingar veitir Egill Hjartarson, egill@hegas.is