Master Oak – náttúruleg eik í litum

Með Master Oak sameinar Unilin heillandi fegurð náttúrulegrar eikar og nýjustu yfirborðstækni í eitt heilsteypt hágæða efni sem stenst mikla notkun og lítur út eins og náttúruleg viðartegund. Fá efni standast samanburð við raunverulegt eikarspón þegar kemur að áferð og djúpum æðum, en Master Oak bætir um betur með litastöðugleika, einfaldri umhirðu og framúrskarandi endingu. Þetta hágæða efni er notað í innréttingar og húsgögn. Í borðplötur, móttökuborð og hurðir býr HPL útgáfan yfir miklum slit- og hitastyrk.
Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu framleiðandans Unilin Panels.

Helsti ávinningur

  • Óviðjafnanleg eikaráferð
  • Þrefalt rispu- og höggþol
  • Frábært lita- og blettþol
  • Fjölbreytt form – fáanlegt sem melamínborin spónaplata og HPL.
  • Sjálfbær kjarni

Master Oak er fáanleg í 12 mismunandi decor útfærslum: tíu viðaráferðarlitir og tvær heillita plötur, m.a. Soft White, Patina Natural, Natural Copper, Green og Elegant Black.

Master eikin er fáanleg í fjölbreyttum stærðum, þykktum og útfærslum fyrir innréttingar, húsgögn og fleira. Líka sem „Clicwall-kerfi“ / veggklæðning.