Límtré

HEGAS býður upp á fjölbreytt úrval gegnheils límtrés í mismunandi gerðum og þykktum, sem er til á lager. Allar plöturnar eru í hæsta gæðaflokki og koma frá Hornbaek, framleiðanda með FSC- og PEFC-vottað timbur. Sölumenn okkar veita faglega ráðgjöf við val á límtré fyrir borð, hillur eða önnur húsgögn.

Lagervara:

Límtré Askur 630 x 4550 x 32 mm
Límtré Beyki 630 x 4550 x 30 mm
Límtré Eik 630 x 4550 x 19 mm
Límtré Eik 630 x 4550 x 30 mm
Límtré Eik 630 x 4550 x 40 mm
Límtré Eik 900 x 4550 x 30 mm
Límtré Eik 1200 x 4550 x 30 mm
Límtré Fura 600 x 4100 x 42 mm
Límtré Fura 630 x 4150 x 18 mm
Límtré Fura 630 x 4150 x 28 mm
Límtré Fura 630 x 4150 x 42 mm
Límtré Hnota 630 x 4550 x 30 mm
Límtré Mahogny 625 x 5000 x 30 mm