Melamín og MDF plötur í framhliðar (frontaefni)
Við bjóðum upp á margar tegundir og þykktir af melamín spónaplötum frá Unilin Panels ásamt MDF plötum í framhliðar (fronta). Eigum einnig til hráar spónaplötur og MDF frá sama framleiðanda.
Hér fyrir neðan má sjá það sem er til á lager og við sérpöntum einnig aðra liti/áferðir frá Unilin Panels.
Innréttingar / Melamín sýnishorn
FRONT WHITE innrétting
00025 Soft Pearl (CST)
SILICON innrétting
00625 Soft Pearl (CST)
QUARTZ innrétting
0UD81 Soft Pearl (CST)
DAINTY OAK CAFÉ NOIR innrétting
0H265 Dainty Oak (V1A)
ELEGANT BLACK innrétting
00113 Soft Pearl (CST)
ELEGANT BLACK innrétting með viðaráferð
00113 Dainty Oak (V1A)
NATURAL OAK innrétting
00766
OSLO OAK SOFT BEIGE innrétting
0H596 Subtle wood (W07)