Tvær nýjar iðnaðarvélar eru komnar á lager hjá HEGAS. Um er að ræða Casadei SC 20 plötusög og Casadei PS 41ES þykktarhefill. Þetta eru flottar vélar á góðu verði.
Plötusög af gerðinni SC 20 með hallanlegu blaði og forskurði.
Helstu stærðir og búnaður:
Álsleði 1600mm.
Ristiland stillanlegt 0-1270mm.
Max stærð á aðalsagarblaði með forskurði 315mm.
Stærð á forskurðarblaði: 80mm.
Hallanlegt blað 90°-45°
Mótor 5,5 hestöfl
Þykktarhefill af gerðinni PS 41ES með Tersa hnífum.
Helstu stærðir og búnaður:
Stærð á þykktarhefils borði 410x775mm.
Vinnslu breidd 410mm.
Innmötunar hraði 6/12m/mín.
Hámarks heflun 5mm.
Lágmarks/Hámarks vinnsluhæð 3/240mm.
Lágmarks vinnslu lengd 180mm.
Þvermál á fræsi blokk 95mm.
Fjöldi Tersa hnífa í fræsiblokk 4 stk.
Snúningshraði 5000 snún.pr.m.
Mótor 6,6 hestöfl
You must be logged in to post a comment.