Margverðlaunuð hönnun
26. apríl, 2022
Nýjar vélar á lager
22. júlí, 2022
Margverðlaunuð hönnun
26. apríl, 2022
Nýjar vélar á lager
22. júlí, 2022
Sýna allt

Vélasýning HEGAS

Vélasýning HEGAS

Vélasýning HEGAS var haldin hjá Köppum á Draghálsi 12, þann 5. maí 2022. Fjölmennt var á sýningunni og sýndar voru iðnaðarvélar frá BIESSE og Altendorf. Þá var AvanTech YOU skúffukerfið frá Hettich kynnt en það er það nýjasta og flottasta í skúffum frá Hettich. Lamello handverkfæri voru einnig kynnt á sýningunni.

Frá BIESSE kom sérstaklega til landsins sérfræðingur framleiðanda og kynnti BIESSE Rover A Edge 1642.

Frá Altendorf var kynnt vélin Altendorf F 45 ElmoDrive.