Nýjar vélar á lager
22. júlí, 2022
Innréttingaljós
23. september, 2022
Nýjar vélar á lager
22. júlí, 2022
Innréttingaljós
23. september, 2022
Sýna allt

AvanTech YOU skúffukerfi frá Hettich með ljósum

Lýstu upp innréttingar á heimilinu með lýsingu frá Halemeier. Hjá HEGAS fæst AvanTech YOU skúffukerfi frá Hettich, beinar þunnar hliðar í 3 litum, nokkrar hæðir og dýptir. Nú er líka fáanleg lýsing (snúrulaus) fyrir AvanTech YOU skúffukerfið. Með góðri lýsingu er auðveldara að sjá og finna hluti.

AvanTech YOU skúffukerfið frá Hettich hefur hlotið hönnunar viðurkenningu „Good Design Award 2021“, Interzum verðlaunin og „Vara ársins 2022“ í þýskalandi.

Hettich framleiðandi AvanTech YOU hefur þrisvar hlotið hin heimsþekktu hönnunarverðlaun Red Dot Award í flokknum „Vöruhönnun“. AvanTech YOU samþætting við ljós hlaut verðlaunin fyrir framúrskarandi hönnun.

Með AvanTech YOU skúffum getur þú sniðið og hannað flest fyrir húsgögn og innréttingar – inn á heimilið, skrifstofuna, fyrirtækið eða þar sem þú þarft skúffur. AvanTech YOU veitir mikinn sveigjanleika í hönnun og gerir hönnunarhugmynd að veruleika. Svo einfalt er það!