AXIS hefur tekið í notkun fyrstu 5 ása vélina sem við höfum afgreitt. Um er að ræða tölvustýrðan fræsara sem er með eindæmum fjölhæf vél og er kærkomin í vélaflota AXIS. Vélin er af gerðinni Rover A 1632 frá Biesse.

Við óskum AXIS til hamingju með nýju vélina.