Fanntófell hefur tekið í notkun tölvustýrða liggjandi plötusög, sem er best útbúna sög sem við hjá Hegas höfum selt. Vélin er af gerðinni Selco SK4 frá Biesse.

Við óskum Fanntófell til hamingju með nýju vélina.