Sameining Inntekk og Hegas
1. september, 2016
AXIS – Biesse yfirfræsari
12. desember, 2016
Sameining Inntekk og Hegas
1. september, 2016
AXIS – Biesse yfirfræsari
12. desember, 2016
Sýna allt

Grindin – Biesse kantlímingavél

Grindin í Grindavík hefur tekið í notkun tölvustýrða kantlímingarvél með útbúnaði fyrir Lazer kanta. Vélin getur kantlímt án líms og virkar þannig að innri hlið kantsins er bræddur á efnið sem kantlíma á og með þessari aðferð fæst vatnsheld kantlíming með engri sýnilegri límfúgu, þannig að efni og kantur virka sem eitt.

Þessi afbragðs kantlímingarvél er af gerðinni Akron 1440 A frá Biesse.

Við óskum Grindinni til hamingju nýju vélina.