Úrval af höldum, hnúðum og gripum
31. ágúst, 2023
Nýjar höldur og hnúðar frá THEOFILS
19. mars, 2024
Úrval af höldum, hnúðum og gripum
31. ágúst, 2023
Nýjar höldur og hnúðar frá THEOFILS
19. mars, 2024
Sýna allt

Vottaðar vörur í HEGAS

Vottaðar vörur í HEGAS

FENIX er Svansvottað

FENIX er einstakt yfirborðefni sem opnar nýja vídd í hönnun. Efnið er til notkunar bæði á lóðrétta og lárétta fleti. Helstu kostir eru m.a. að efnið heldur frá sér fingraförum, er mjúkt viðkomu, með mattri áferð og auðvelt í þrifum. FENIX er notað á borðplötur, veggi, innréttingar, húsgögn o.fl. Sjá Svansvottun (PDF skjal). Nánar um FENIX hér.

Felliþröskuldar og klemmuvarnir

HEGAS býður upp á felliþröskulda og klemmuvarnir (puttavarnir) frá traustum framleiðendum. Staðfestingar/vottanir frá HMS um EI-60 brunahæfni og EI-90 til EI-120 brunahæfni.