
Úrval af höldum, hnúðum og gripum
31. ágúst, 2023
FENIX er einstakt yfirborðefni sem opnar nýja vídd í hönnun. Efnið er til notkunar bæði á lóðrétta og lárétta fleti. Helstu kostir eru m.a. að efnið heldur frá sér fingraförum, er mjúkt viðkomu, með mattri áferð og auðvelt í þrifum. FENIX er notað á borðplötur, veggi, innréttingar, húsgögn o.fl. Sjá Svansvottun (PDF skjal). Nánar um FENIX hér.
HEGAS býður upp á felliþröskulda og klemmuvarnir (puttavarnir) frá traustum framleiðendum. Staðfestingar/vottanir frá HMS um EI-60 brunahæfni og EI-90 til EI-120 brunahæfni.
Opnunartími
Mánud.–fimmtud: 8–17
Föstudaga: 8–16
© Hegas ehf · Smiðjuvegi 1 · 200 Kópavogur · Sími 580-6700 · hegas@hegas.is · Vefur unninn af AXA