
Nýr sýningarsalur
18. júní, 2019
Nýstárlegt yfirborðsefni
8. júlí, 2019Arpa er einn af stærstu framleiðendum í Evrópu á harðplasti (HPL) og er leiðandi fyrirtæki í hönnun á litum, munstri og áferðum. Hér fyrir neðan má sjá litasafn fyrir 2019-2020.
HEGAS er með fjölda lita, áferða og glans af harðplasti fyrir borðplötur og þess háttar á lager, í plötustærðunum 4.200 x 1.300 mm og 3.050 x 1.300 mm.
Einnig er hægt að fá aðrar stærðir, eins og hurðastærðir, sem og aðrar gerðir og þykktir af harðplasti fyrir aðra framleiðslu eins og utanhúsklæðningar, klósett skilrúm, sundlaugaskápar og ýmsa húsgagnahluti.
Arpa Collection 2019-2020
You must be logged in to post a comment.