Framúrskarandi 2010-2020
19. október, 2020
Timburhúsagerð og gluggasmíði
18. janúar, 2021
Framúrskarandi 2010-2020
19. október, 2020
Timburhúsagerð og gluggasmíði
18. janúar, 2021
Sýna allt

Sérhæfð hreinsiefni

UNIKA viðhalds- og hreinsivörurnar henta einstaklega vel fyrir eldhús og innréttingar.

Sérhæfðar hreinsivörur UNIKA eru til fyrir harðplast borðplötur, FENIX yfirborð, borðplötur úr við/límtré. Á gegnheilar viðarplötur er notaður bónmassi og fyrir akrýlsteininn er í boði þrifefni sem vinnur á fitu og óhreinindum sem skilar yfirborðinu skínandi hreinu.

Einnig er í boði glært hreinsiefni fyrir granít, marmara og náttúrustein sem er bakteríudrepandi og skilur engin ummerki eftir sig.

Þá eru í boði hreinsiefni fyrir eldhússkápa, tæki, gler, spegla og króm, sem skilja ekki eftir sig fingraför, vatnsmerki eða ryk. Best að nota með örtrefjaklútum.

Nánari upplýsingar um UNIKA og notkunarleiðbeiningar má finna hér.