HEGAS kynnir nýja kynslóð sagarblaða með framúrskarandi skurðargæðum og ákaflega litlum hávaða og titringi. 70% meira þol á bitfletina sem eykur líftíma sagarblaðsins.
Þá kynnir HEGAS einnig “Rocket 1.0” útskurðartönn af nýrri TCT kynslóð, sem er sú hraðasta til þessa, með allt að 20 metra á mínútu.
Ítarlegri upplýsingar er að finna í PDF skjölum hér fyrir neðan.