HEGAS eitt af 69 bestu
11. nóvember, 2019
Stytting vinnuviku
7. janúar, 2020
HEGAS eitt af 69 bestu
11. nóvember, 2019
Stytting vinnuviku
7. janúar, 2020
Sýna allt

Lamello 50 ára afmælistilboð

Í tilefni af 50 ára afmæli Lamello, bjóðum við Zeta P2 fræsivél á einstöku afmælisverði. Tilboðin eru tvö, annars vegar Zeta P2 fræsivél og samsetningarfittings í eigulegum kassa á 162.990 kr. án vsk. (verð áður á fræsivél einni og sér 179.285 kr. + vsk.) og hins vegar Zeta P2 fræsivél og samsetningarfittings í þremur skúffum sem hentar sérstaklega vel fyrir stærri verkstæði  á 193.990 kr. án vsk.

Lamello tilboðin gilda til 31. desember 2019 eða meðan birgðir endast. Verið velkomin til okkar á Smiðjuveg 1 fyrir nánari upplýsingar.