Sandpappír

Hegas býður upp á sandpappír frá sænska framleiðandanum EKAMANT en þeir standa mjög framalega í framleiðslu sandpappírs á heimsvísu. Þeir hafa framleitt sandpappír í yfir 70 ár og það voru þeir sem fundu upp og þróuðu afrafmögnuðu (antistatic) böndin. Hegas getur boðið upp á flestar tegundir af böndum en við sérhæfum okkur í pappír fyrir breiðbandsvélar og sandpappír fyrir handvinnslur.

Ekamant_logo

 Sandpappír og fylgihlutir (pdf)

 Sandpappír fyrir vélar (pdf)