Gægjugöt á hurðir
Gægjugat með skjá og myndatöku
EMD 35 er snjall gægjugat með skjá og dyrabjöllu með nætursjón og myndatöku. Vélin er hönnuð til að taka og vista allt að 200 myndir af gestum með tímasetningu, til endurspilunar.
Skjár 3,5” tommu.
Stærð: 130x90x15mm.
Hurðaþykktir: 40-80mm.
Gægju gat: 14-25mm.
Orkugjafi: 4xAAA rafhlöður
Myndavél 0,3 mega pixlar
Sjónarhorn: 120°
Sjálfvirk myndataka
Dyrabjalla
Nætursjón.
Innifalið í pakkanum: Skjár, myndavélaeining, festingarplata, festi ró og hólkur, herslu verkfæri, tengi kapall, 4 AAA rafhlöður, SD Minniskort.
Gægjugat með skjá
EMD 27 er gægjugat með stafrænum skjá sem gerir þér kleift að skoða hver er hinum megin við hurðina á þægilegan og einfaldan hátt.
Skjár 2,7” tommu.
Stærð: 96x68x15mm.
Hurðaþykktir: 40-80mm.
Gægju gat: 14-25mm.
Orkugjafi: 2xAAA rafhlöður
Myndavél 0,3 mega pixlar
Sjónarhorn: 120°
Innifalið í pakkanum: Skjár. festingarplata, festi ró og hólkur, hersluverkfæri, tengi kapall, 2 AAA rafhlöður.
Gægjugat án skjás
EM 35 SN er gægjugat í stærð 35x60mm í nikkel málmlit.
You must be logged in to post a comment.