HEGAS er í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem eru Framúrskarandi árið 2022. Einnig er HEGAS eitt fárra fyrirtækja sem hafa verið Framúrskarandi í 13 ár, frá upphafi vottunar Creditinfo sem vinnur greiningar á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn.
You must be logged in to post a comment.