NÝTT – Svartar Sensys lamir
13. október, 2017Nóvember tilboð
7. nóvember, 2017Hegas kynnir Atira hliðar frá Hettich, sem eru til í dökk gráum lit á lager. Atira hliðarnar passa á sömu brautir og Innotech hliðarnar, sem lengi hafa verið vinsælar. Samsetning Atira hliða með svörtum Sensys lömum frá Hettich er að fá frábærar móttökur um þessar mundir. Sjá nánar um Sensys lamir hér.