CEHISA EP 7 kantlímingarvél

Lýsing

CEHISA EP 7 kantlímingarvél

Serial nr. 4643

Árgerð  2007


EP 7 er sjálfvirk kantlímingarvél fyrir beina kanta og kanta í rúllum sem límt er á með bræðslulími. Álímingar magasín, sjálfvirk innmötun á rúlluköntum með sterkum klippum (klippir 3mm kanta).  Vélin hentar fyrir flestar kantategundir eins og Melamine, Polyester, ABS, PVC, Spónakanta, PVC eða ABS upp í 3mm þykkt, Massífa kanta upp í 5-7mm þykka og harðplast kanta. Vélin saman stendur af eftirfarandi einingum;

 • Innmötun eins og áður hefur verið lýst.
 • Snöggur upphitunarbræðslupottur með digital mælum.
 • Sterkar klippur
 • Tvöföld endasögun með einum hátíðnismótor.
 • Topp og botnfræsiunit með 2 hátíðnismótorum, sambyggðum fræsihausum (rún+bein) og hvort unit er hallanlegt frá 0-20°
 • Sambyggðir fræsihausar (getur fræst beint og rúning)
 • Rafmagns hátíðnistigbreytir.
 • Vinnsluferill stýrður með prógrameruðu PLC stýringu.
 • Innmötunar hraði 10 metrar/mín.
 • Stafrænir mælar fyrir top og botn fræsara, skröpu unit ef það er, kantþrýstirúllur og þrýstibitarúllur.
 • Tvöfaldar rúllur á þrýstibita.
 • Vinnslu unit í lokuðu hólfi.