CEHISA EP-7 kantlímingarvél (2004)

Verð: 300.000 kr.

Lýsing

CEHISA EP-7 kantlímingarvél

Árgerð 2004

Verð kr. 300.000,- + VSK

CEHISA EP-7 kantlímingarvélin er með magasín til hleðslu á stökum kantlímingum og sjálfvirkri mötun á kantlímingum á rúllum með klippum. Hún er einnig með snúanlegum fræsurum uppi og niðri (0-20°) og endaskurði. Þessi vél tekur massíva viðarkanta allt að 5 mm þykka.

Í vélinni er auk þess eftirfarandi aukabúnaður:
Hraðhitun á límpotti M5-FR (með digital hitastilli) og hitasparnaðarkerfi
Öflugri klippur en í standard útgáfu
Stafrænn dýptarstillir fyrir fræsara (4 stk.)
Fræsarar uppi og niðri útbúnir þannig að þeir geti tekið 3 mm rúnning
Hámarks / lágmarks lengd stykkja ótakmarkað / 120 mm
Hámarks / lágmarks lengd stykkja ótakmarkað / 75 mm
Hámarks / lágmarks þykkt stykkja 45 / 8 mm
Framfærsluhraði stykkja 10 m/mín
Þyngd 750 kg.