Lýsing
Notuð BIESSE Selco EB 70 tölvustýrð plötusög, 3250x3150mm.
Árgerð 2004
Seríal númer 37679
Aðalmótor 10 hestöfl.
Handskipt um sagarblöð og stillingar á forskurðarblaði að utanverðu.
AC mótor sem drífur sagarblaðasleðan, er með hraða frá 1-50m/mín.
AC mótor fyrir færslu á þrýstibitum, hámark færsluhraði 40m/mín.
Stærð á aðal sagarblaði 300mm.
Stærð á forskurðarblaði 200mm.
Klemmur á þrýstibita 6 stk.
Hliðarþrýstibúnaður sjálfvirkur, til að halda efninu upp að hliðarlandi.
Rúnuð innmötunarborð með loftblástir: 1 stk. 2050x650mm. vinstramegin og 2 stk. borð 1400x650mm.
PC Tölva með 15″ skjá, lyklaborði og mús. Keyrir í Windows umhverfi.
Sensor sem les stærð á stykkjum.
QUICK OPTI nýtingar hugbúnaður.