fbpx

BIESSE ROVER 22 – tölvustýrður yfirfræsari

Lýsing

BIESSE ROVER 22 – tölvustýrður yfirfræsari

Árgerð 2001

PC tölva

Stýrikerfi NC 500

Vinnslulengd X-ás 3060mm. (hreyfing 3436mm)

Vinnslubreidd Y-ás 1080mm. (hreyfing 1470mm.)

Fjöldi borspindla lóðrétt 14 stk.

Fjöldi borspindla lárétt 6 stk.

Aðalmótor 10,2 hestöfl með keramik legume, hámarksafli náð við lágan snúning.

Snúningshraði 1000-24000 rpm.

Sérmótor fyrir lárétta fræsningu  (Snún. 1000-18000 rpm)

Sjálfsmurning á hreyfiöxlum.

Tölvubúnaður í loftþéttum kassa með loftkælingu.

Sagarblað fyrir nótsögun á X-ás.

Bakstopparar 6 stk. Hliðarstopparar 2 stk. H/V og miðjustopparar 2 stk. H/V

6 Burðarslár með digital álestri, hver með 3 sogplöttum .

Vakum pumpa með 100m3/mín. Sogi

12 klemmur til að læsa minni stykkjum.

Viðbótar vinkildrif fyrir lamir á innihurðir.

Öflug massív vél sem er 3.300 kg. þung.