FENIX yfirborðsefni
1. mars, 2019Boðskort á frumsýningu
11. júní, 2019VORUM AÐ TAKA INN PRUFUSENDINGU AF RAUVISIO FINO FRÁ REHAU SEM LOFAR MJÖG GÓÐU.
Rauvision Fino er þéttpressað MDF sem er fáanlegt með háglans eða mattri yfirborðsáferð. Efnið er mjúkt viðkomu og framleitt í ýmsum litum. Fino hentar vel fyrir innréttingar í eldhús, baðherbergi og fataskápa.
Fino er frá fyrirtækinu REHAU, sem er leiðandi á sínu sviði og hefur skarað framúr á alþjóðlegum mörkuðum með nýjar lausnir fyrir húsgagnaiðnaðinn.