Þann 10. mars 2017 afhenti Hegas nýjan fimm ása yfirfræsara til Irma. Um er að ræða Biesse Rover A Smart. Starfsfólk Hegas óskar Irma til hamingju með nýju vélina.

 

Hér fyrir neðan má sjá kynningu á fimm ása yfirfræsaranum Rover A Smart frá Biesse.