Skúffur og skúffubrautir

Skúffur og skúffubrautir í öllum stærðum og gerðum. Innotech skúffukerfi, einfaldar og ódýrar Alfit skúffur, DWD skúffukerfi, Quadro brautir fyrir tréskúffur, KA brautir, Vinkilbrautir.

InnoTech skúffurnar eru frá Hettich og samanstanda af tvöföldum stálhliðum sem mynda hliðar skúffunar. Til viðbótar við það bjóðum við bæði stálbök í sama útliti sem bæði er til í tilbúnum stærðum og einnig í lengjum fyrir sér breiddir en þá úr áli sem er auðvelt að saga og er lakkað í sama lit og notast með vinkil hornum. Hin útfærslan er að notuð eru vinkil horn og sagað til spónaplötubak. Stálhliðarnar eru hannaðar fyrir augað með fallegum ávölum línum, sem og fyrir notagildi og styrk. Innotech skúffurnar eru tvíhúðað með pólýesterefni sem er brætt í yfirborðið, fyrst í silfur lit og svo með glæru, sem gerir þær kám og rispuþolnar. Með Innotech skúffunum koma öflugar Quadro kúlulegu brautir sem ganga inn i skúffuprófílinn og eru brautirnar bæði með mjúk- og sjálflokun. Þær renna ljúflega og eru mjög endinga góðar, þökk sé kúlulegu útfærslunni.

Nefndar lengdir stálskúffuhliðanna er innanmál skúffu en ekki heildarlengd.

Tækniupplýsingar (pdf):

Innotech – lágar skúffur

Innotech – háar skúffur

Innotech – lágar innifyrirskúffur

Innotech – háar innifyrirskúffur

Innotech – sökkulskúffur XXL

Innotech – Orgaflexskúffur í vaskaskápa

Innotech – EASYS rafmagnsþrýstiopnun

Innotech fyrir stórnotendur

Innotech aukahlutir fyrir háar skúffur

Alfit stálskúffu hliðarnar er einföld, ódýr, og góð lausn til að útbúa skúffu. Skúffuhliðarnar er enfalt stansað stál, hvítar á lit með innbrendu lakki. Hliðarnar eru  hliðin á skúffunni en til viðbótar þarf botn og bak úr plasthúðaðri spónaplötu sem og forstykki sé  það innfyrir, en utaná lyggjandi forstykki er venjulega spónlagt eða litað MDF efni. Með stálskúfuhliðunum koma brautir með nælon hjólum, sem skrúfast í skápinn. Stálskúffuhliðarnar eru með 30 kg. burðargetu og eru fánlegar bæði í ýmsum lengdum og hæðum. Einnig er fáanleg viðbótar braut til að gera Alfit stálskúffuhliðarnar fullútdraganlegar.

Tækniupplýsingar (pdf):

Alfit skúffuhliðar 53mm í ýmsum lengdum. Hvítar

Alfit skúffuhliðar 85mm í ýmsum lengdum. Hvítar

Alfit skúffuhliðar 117 mm í ýmsum lengdum. Hvítar

Alfit skúffuhliðar 149 mm í ýmsum lengdum. Hvítar

Alfit viðbótarbraut til að gera Alfit skúffuhliðarnar fullútdraganlegar.

Innfyrir forstykkjafesting fyrir Alfit skúffuhliðar.

Reilbönd fyrir Alfit skúffuhliðar.

Alfit vinkilbrautir eru fáanlegar í ýmsum lengdum bæði með venjulegt útdrag og full útdrag.

Alfit vinkilbrautir eru fyrir flestar gerðir af skúffum og plötum. Dragast 80% út og hafa 30 kg burðargetu.

Alfit fullútdraganegar vinkilbrautir eru fyrir flestar gerðir af skúffum og plötum. Dragast 100% út og hafa 50 kg burðargetu.

Skúffubraut fyrir brauðbretti með fellanlegu fostykki. Lengd 500 mm. Vörunúmer: 583

DWD-Dynamic-XP  skúffurnar samanstanda af tvöföldum stálhliðum sem mynda hliðar skúffurnar, en til viðbótar við það koma vinkil horn sem er skrúfað er á spónaplötu bakið og smellt svo við skúffuna. Botn og bak er sagað í sömu breiddina, sem einfaldar vinnsluna.

Skúffurnar eru fánlegar í bæði gráu (alu-metalic) og hvítar háglans í ýmsum stærðum.

Með skúffunum koma svo öflugar brautir sem er með burðarþol upp á 40 kg. eða 60 kg. sem renna ljúflega og eru bæði með mjúk og sjálflokun.

Tækniupplýsingar (pdf):

DWD-XP skúffur lágar í ýmsum lengdum.   

DWD-XP skúffur háar í ýmsum lengdum.

DWD-XP skúffur lágar innfyrir hurð í ýmsum lengdum.

DWD-XP skúffur háar innfyrir hurð.

Upphækkanir á DWD-XP skúffuhliðar.

Reilbandaskilrúm til að skipta niður DWD-XP skúffum.

Hnífapara og áhaldabox fyrir DWD-XP skuffur úr rústfríu stáli sem má þvo í uppþvottavél.

DWD-XP skúffur fyrir stórnotendur.

Quadro brautir fyrir tréskúffur

Quadro braut V6  –  Fullútdraganleg Quadro skúffubraut í ýmsum lengdum fyrir tréskúffur með mjúklokun. 30 kg burðargeta.

KA skúffubrautir

KA braut 1730
Skúffubrautir KA 1730 fyrir 250mm – 520 mm skúffur.
10 kg burðargeta.

KA braut 270
Skúffubraut KA 270 fyrir 350mm – 550mm skúfur.
12 kg burðargeta.

KA braut 290
Fullútdraganleg skúffubraut KA 290 fyrir 200mm – 310 mm skúffur.
20 kg burðargeta.

KA braut 5632
Fullútdraganleg skúffubraut KA 5632 fyrir 500 mm skúffu.
45 kg burðargeta.