fbpx

 

Höldur

Hjá Hegas fást höldur og húnar í miklu úrvali úr áli, stáli, eðalstáli og möttu krómi, glans krómi og í gyltu eða nikkel. Höldur eru einnig til í viðartegundum og leðri ef út í það er farið.