Grindur og hillukerfi

Margvíslegar grindur eru fáanlegar hjá Hegas t.d. skógrindur, sléttgrindur, skápagrindur og frístandandi rekkar, brautir, buxnaútdrög o.fl. Grindur fást í ýmsum stærðum fyrir mismunandi breiða skápa og í mismunandi hæðum. Einnig er hægt að fá stakar brautir innan í skápa og vegghengdar eða frístandandi grindur. Algengir litir eru hvítur og grár. Einnig eigum við til hillukerfi.