Aukahlutir í skúffur

Hegas er með hnífaparabakka- og skilrúm, hnífastakka, kryddstanda- og bakka, kryddgrindur, áhaldabakka, fjölnotabakka. Einnig skiptiskilrúm, hliðarskilrúm, fjölnotaskilrúm, reilaskilrúm, stamar mottur og fleira í grunnar og djúpar skúffur fyrir heimilið. Við erum líka með ýmsar lausnir fyrir skrifstofuna.