Spónaplötur
Við eigum til spónaplötur frá Repo í stærð 2750x1830mm í þykktum 12, 16, 18 og 25mm.
Einnig eru til spónaplötur í stærð 920x2350mm sem eru 4mm þykkar og ætlaðar í klæðningu innihurða.
Aðrar útfærslur er hægt að sérpanta.
Melamín spónaplötur
Bjóðum upp á margar tegundir og þykktir af melamín spónaplötum frá Repo.
Eigum til plötur í þremur breiddum 56,5 cm, 60 cm og 183 cm – allar eru þær 275 cm langar.
Stórar plötur 1830x2750
Oak Tolstoy
WL - Woodline Structure
Walnut California
WL - Woodline Structure
Oak Wenge
MR - Small wood structure
Birch White
MR - Small wood structure
Black
WL & KR
Grey Dark
KR - Crystal
Grey Light
SO - Soft
White Basic
KR & WL
Oak Highland Anthracite
WL & KR
Oak Arkansas Dark
WL - Woodline Structure
56,5 og 60 cm renningar
Yfirborðsáferð á MFC plötum
Sjá nánar hér á vefsíðu framleiðanda.