fbpx
Rauvisio akrýlsteinn frá Rehau

Rauvisio akrýlstein er auðvelt að vinna, hann er gegnheill og fáanlegur í fjölmörgum litum og stærðum. Rauvisio akrýlsteinn er framleiddur úr náttúrusteini og akrýltrjákvoðu, auk litarefna. Sérpanta þarf Rauvisio akrýlsteininn. Fáanlegur 6mm / 2490x760x6mm og 12mm / 3680x760x12mm.

 

Hér fyrir neðan er hægt að sjá fáanlega liti/áferðir.

 

Hér er hægt að skoða PDF bæklinga: LITIR og HÖNNUN / SÝNISHORN.

 

Önnur yfirborðsefni:

Harðplast

FENIX